Store

Ástarsögur 2018

00028

Ástarsögur 2018 00028
Ást, ást, ást... Ástu allt súkkulaðið mitt?! Svona orti eitt af ungskáldunum fyrir margt löngu. Ástin er ólíkindatól sem sannast eftirminnilega í þessum skemmtilegu og fjölbreyttu sögum.

Ástarsögur er sjöunda smásagnasafnið sem að félagið Smásögur gefur út. Í þetta skiptið eru það þrettán sögur eftir ellefu höfunda, sem túlka ástina hver á sinn hátt.
Ástin er límið í samfélaginu. Ástin er það sem skiptir máli.
Ástin er allt.
€19 In stock