Store

Þetta var síðasti dagur lífs míns

00021

Þetta var síðasti dagur lífs míns 00021

Hér er að finna 20 sögur, þar af tvær samvinnusögur, eftir 18 meðlimi Rithringur.is.

Safnið fjallar um frumhvötina og óttann við hið óþekkta sem býr í manninum. Hvað bíður okkar eftir þetta líf? Erum við reiðubúinn þegar sá tími kemur? Hvað ef við vitum fyrirfram að þetta verði síðasti dagur lífs okkar? Þrátt fyrir að dauðinn sé eitthvað sem við vitum að bíður okkar , þá óttast hann margir. Hvernig stendur á því? Hvað er það sem hræðir okkur svona? Höfundar þessa smásagnasafns kafa ofan í þessa tilfinningu og er útkoman stundum hádramatísk og á köflum sprenghlægileg. Samvinnusögurnar eru sérstaklega athyglisverðar í þessu damatíska samhengi.

€6 In stock