Store

Skuggamyndir

00022

Skuggamyndir 00022

Skuggamyndir er samvinnuverkefni ellefu höfunda. Þema bókarinnar er hryllingur og dulúð og spanna sögurnar yfirnáttúrulega atburði og glæpsamlegan hrylling þar sem persónur missa vitið, umbreytast í óskilgreindar verur og draugar hvetja lifandi manneskjur til vondra verka.

Í þessum hryllilega konfektkassa ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Við lestur bókarinnar er betra að hafa ljósin kveikt fram á gangi - svona til öryggis.

€6 In stock