Útgefið efni

1997 – Verðlauna smásagan „Sporin“ er lesin í Ríkisútvarpinu af Hjalta Rögnvaldssyni.
2005 – Verðlauna smásagan „Nágranninn“ birtist í Hrollvekju bók Mannlífs.
2009 – Verðlauna smásagan „Kuldaboli“ birtist í bókinni 13 Krimmar á vegum Gaddakylfunnar.
2013 – Smásagan „Líf“ í smásagnasafni Rithringsins „Þetta var síðasti dagur lífs míns“.
2013 – Vinningsaga Gaddakylfunnar „Góða nótt“
2014 – Smásögurnar „Ekta gervi“ og „Limbó“ í hryllingssafnasafni Smásagna sem ber nafnið „Skuggamyndir“.
2015 – Smásögurnar „Gjöf handa mömmu“, „Minning“ og „Þegar jólasveinninn villtist“ gefnar út í „Jólasögur“ á vegum Smásagna.
2015„Konur húsvarðarins“ er gefin út af Óðinsauga.
2016 – Vinningsaga Gaddakylfunnar 2013 „Góða nótt“ kemur út á prenti og sagan „Rauðhetta“ í „13 Krimmar“ á vegum Smásagna.

2016„How I wrote my first novel“ Er gefin út sem rafbók.
2016 – Barnabókin „Litakassinn“ kemur út fyrir jólin. Óðinsauga gefur út.
2017 – Smásagan „Hringrás“ kemur út í smásagnabókinni „Drama“ á vegum félagasamtakanna Smásagna.
2017 – Skáldsagan „UMSÁTUR“ kom út september 2017
2018 – Smásögurnar „Traust“ og „Einhver til að elska“ koma út í smásagnabókinni „Ástarsögur“ á vegum Smásagna.
2018 – Unglingaspennusagan „Vitinn“ er væntanleg í september