
Draumsýn 2019
Svenni er nýsmitaður af unglingaveikinni og ekki enn orðinn unglingur.
Foreldrar hans átta sig á að hann er í slæmum félagskap og senda hann í sveit til frænda síns. Það sem þau vita ekki, er að þau voru að senda hann í opið gin glæpamanna.
Svenni þarf að hafa sig allan við í að bjarga félögum sínum og komast sjálfur óskaddaður frá sveitadvölinni.

Óðinsauga 2016
Litirnir í litakassanum fara á stjá.
Áður en þeir vita af blandast þeir og upp spretta nýir og spennandi litir.
Á sama tíma og börn kynnast litunum, fræðast þau um umferðarljósin.