Konur húsvarðarins er loksins komin á Storytel. Sagan er reifari og ekki fyrir viðkvæma lesendur. Þeir sem treysta sér til, geta smellt á tengilinn og byrjað að hlusta á eigin ábyrgð.
Þau ykkar sem hafið gaman að hryllingssögum gætu haft gaman af þessarri sögu sem ég samdi 1997 og sendi inn í hryllingssagnasamkeppni og vann þar til verðlauna.